KVENNABLAÐIÐ

Fólk pakkar inn gjöfum á tvennan hátt…í hvorum hópnum ert þú?

Sumir leggja mikinn metnað í innpökkun gjafa og finnst það álíka mikilvægt og innihaldið. Svo eru aðrir sem finnst það skipta minna máli og jafnvel hafa ekkert gaman af því að pakka inn. Nú þegar jólin nálgast má brosa að þessu því þú ert í öðrum hvorum hópnum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!