KVENNABLAÐIÐ

Kenna krökkum sagnfræði með tölvuleiknum Minecraft

Grunnskóli í Bretlandi hefur notað tölvuleikinn vinsæla Minecraft til að kenna börnum sögu. Haslingfield skólinn í Cambridgeskíri hafa nú hannað bronsaldarborg í Minecraft og þeim til hjálpar voru sérfræðingar frá háskólanum í Cambridge.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!