KVENNABLAÐIÐ

Trúlofunarmynd Meghan og Harry er hér!

Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa nú gert opinberar tvær dásamlega fallegar trúlofunarmyndir sem teknar voru í Frogmore House í Windsor. Önnur er af parinu fallega að haldast í hendur og önnur þar sem hönd Meghan hvílir á kinn Harrys þar sem hann brosir til hennar.

Auglýsing

trolof rett

Mikið eru þau falleg! Myndirnar voru teknar af Alexi Lubomirski. Þau munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. Mætti Meghan með Harry nýlega í jólahádegisverð drottningar þar sem hún hitti alla fjölskylduna í fyrsta skipti. Þau keyrðu sjálf til Buckinghamhallar síðastliðinn miðvikudag og fór vel á með þeim.

a rt

Auglýsing

trul in

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!