KVENNABLAÐIÐ

Fyrrum elskhugi Madonnu ætlar að selja nærbuxurnar hennar hæstbjóðanda

Vill fá 100.000 dollara fyrir þær! Nærbuxur poppdrottningarinnar Madonnu munu verða seldar á uppboði á netinu innan skamms. Eigandinn er maður sem segist hafa verið að hitta söngkonuna í átta mánuði á tíunda áratugnum. Peter Shue sat svo inni í 21 ár fyrir fíkniefnasmygl. Nú vantar hann pening og segist „verða að nýta sér tækifærið.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!