KVENNABLAÐIÐ

Lítill smáfugl fraus fastur við rör: Sjáðu myndbandið af björguninni!

Í ótrúlegum vetrarhörkum og miklu frosti ætlaði lítill smáfugl að fá sér að drekka. Klær hans blotnuðu og festist hann við hitaveiturör. Sem betur fer átti eldri maður að nafni Nelson Wilson leið hjá og gafst hann ekki upp fyrr en litli vinurinn varð laus! Munum eftir smáfuglunum í frostinu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!