KVENNABLAÐIÐ

Var bitin af hákarli í brúðkaupsferðinni: Myndband

Nýgift hjón ætluðu að eiga draumabrúðkaupsferð og skelltu sér til Bahamas. Á fjölförnum ferðamannastað þar sem fólk borgar fyrir að synda með hákörlum réðist einn lítill hákarl að henni en eiginmaðurinn var með neðansjávarmyndavél og náði árásinni á myndband. Skepnan náði að japla á hönd hennar og lýsir hún því hverskonar tilfinning það var:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!