KVENNABLAÐIÐ

Rodrigo Alves fer í andlegan leiðangur til Delí á Indlandi: Myndband

Hann hefur verið nefndur sem hin „mennska Ken-dúkka“ vegna óbilandi ástar sinnar á lýtaaðgerðum. Rodrigo fór í andlegan leiðangur til Indlands þar sem hann heimsótti ferðamannastaði, borðaði framandi mat og keypti sér að sjálfsögðu ýmislegt á mörkuðum. Hann er þó ekki alveg laus við „fíknina“ og ætlar að koma aftur bráðum til að fara í fleiri aðgerðir, næst ætlar hann að breyta um augnlit.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!