KVENNABLAÐIÐ

Meghan Markle er í þjálfun til að kunna að bregðast við hryðjuverkum eða mannráni

Að ganga í Bresku konungsfjölskylduna er ekki áhættulaust. Unnusta Harry Bretaprins, Meghan Markle, er nú að fá þjálfun til að vita hvernig hún á að bregðast við hryðjuverkaárás eða skyldi henni verða rænt. Breska konungsfjölskyldan er talin eitt helsta skotmark hryðjuverkasamtaka og sérdeild breska hersins er að þjálfa hana. Hryðjuverkasérfræðingurinn Robert Strang segir um þjálfunina: „Þegar þú ert hluti af konungsfjölskyldu verðurðu skyndilega skotmark ISIS sem hugsanlega gætu rænt þér.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!