KVENNABLAÐIÐ

10 kvikmyndasenur þar sem leikararnir voru EKKI að leika

Kvikmyndir eru eitt algengasta afþreyingarform menningar. Mikill tími fer í að fullkomna bíómynd sem kannski fer síðan ekki vel í áhorfendur. Leikarar skipa auðvitað einn stærsta sessinn í myndinni og þarf leikarinn að geta sett sig í persónu þess sem hann leikur. Það eru þó sumir leiksigrar sem hafa verið nærri leikurum en handritið segir til um. Til dæmis má nefna Drew Barrymore í E.T. Henni var sagt að E.T: væri raunverulegur og þegar hún sá hann í fyrsta skipti varð hún alveg yfir sig hrifin. Einnig grét hún þegar E.T dó því hún hélt að hann væri alvöru!

Auglýsing

Þessi atriði og fleiri í meðfylgjandi myndbandi:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!