KVENNABLAÐIÐ

Undravert tæki sem gerir þér kleift að stjórna draumunum þínum

Lucid Dreaming er ástand þar sem þú ert við stjórnvölinn í draumunum þínum. Fyrirbærið hefur verið rannsakað og hefur það orðið æ vinsælla að reyna að framkalla svo skýra drauma. Hægt er að þjálfa það upp, en einnig má nýta sér tæknina, t.d. með þessu tæki sem kallast iBand. Tækið „veit“ hvenær þú ferð í REM svefn og minnir þá á sig með blikkandi ljósi – ekki nóg til að vekja þig alveg, heldur til þess að þú getir tekið stjórnina.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!