KVENNABLAÐIÐ

Harry og Meghan: „Hvernig er að vera rauðhærður með Meghan?“

Harry Bretaprins svaraði stórkostlega fyndinni spurningu á frábæran hátt í gær þegar nýtrúlofaða parið fór á fyrsta opinbera viðburðinn saman sem par. Þau voru í Nottingham í Englandi og var fjöldi fólks að fagna þeim. Harry er óumdeilanlega rauðhærður og kannski frægasti rauðhærði einstaklingur í heimi (e. ginger).

Maður í þvögunni kallaði til hans: „Hvernig tilfinning er það að vera rauðhærður með Meghan?“

Harry hikaði ekki:

„Það er frábært, er það ekki?! Ótrúlegt!“

Auglýsing

Þú getur séð myndband af atburðinum hér að neðan:

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!