KVENNABLAÐIÐ

Systkinaást: Getur ekki beðið eftir að stóri bróðir komi heim í skólabílnum

Þetta er svo sætt! Lítil stúlka getur ekki leynt spenninginum og hoppar upp og niður: Hún getur ekki beðið eftir að stóri bróðir komi heim. Ava er þriggja ára og elskar bróður sinn mjög. Á hverjum virkum degi klukkan 16:04 er heilög stund og þau faðmast og leiðast saman heim. Móðir þeirra segir að þau hafi ekki alltaf verið svo góð saman og segir okkur sögu þeirra:
 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!