KVENNABLAÐIÐ

Lady Gaga skartar trúlofunarhring

Lady Gaga sýndi nýjan trúlofunarhring á Instagram síðastliðinn miðvikudag og var um að ræða klæðalitla mynd frá Miami. Aðdáendur höfðu ekki augun af föngulegum hringi á baugfingri sem lítur út eins og trúlofunarhringur.

Christian
Christian
Auglýsing

Gaga er hætt með Taylor Kinney og er yfir sig ástfangin af Christian Carino. Hafa þau verið að hittast síðan í febrúar á þessu ári en hafa ekki skipulagt brúðkaup enn. Hún þjáist af vefjagigt og er að leita allra leiða til að eiga við heilkennið.

Taylor og LG voru saman í fimm ár en eru enn góðir vinir.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!