KVENNABLAÐIÐ

Þú ættir að læra 15 sekúndna japönsku innpökkunaraðferðina fyrir þessi jól!

Nú þegar jólin eru á næsta leiti er ekki úr vegi að spara tíma í innpökkun og læra þessa bráðsniðugu og snöggu aðferð til að pakka inn! Það tekur kannski smá tíma að fullkomna aðferðina, en með æfingu ættir þú að vera orðin/n alger meistari þegar jólin ganga í garð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!