KVENNABLAÐIÐ

Heimilislaus maður hjálpaði konu að kaupa bensín: Hún safnar tæpum 32 milljónum til að hjálpa honum

Þetta er virkilega vel gert: Johnny sem situr alla daga með skilti við þjóðveginn bjargaði Kare McLure um 20$ til að kaupa bensín þegar hún var í vanda stödd og til að greiða honum til baka safnaði hún milljóum til að hjálpa honum að komast aftur um borð í daglegu lífi. Hversu fallegt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!