KVENNABLAÐIÐ

Justin Trudeau: Við þurfum ekki einungis að tala um jafnrétti, heldur lifa og hegða okkur samkvæmt því

Justin Trudeau, stjórnmálamaðurinn sem flest lönd vildu sennilega eiga, tjáði sig á einkar fallegan og skynsamlegan hátt um femínisma og jafnrétti. Ræddi hann um dætur sínar í því samhengi og hverngi væri ef kvenréttindi væru allsstaðar meðtekin? Við fögnum Justin, forsætisráðherra Kanada, og tökum undir með honum!

Auglýsing
 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!