KVENNABLAÐIÐ

Loksins opinbert: Harry Bretaprins og Meghan Markle trúlofuð!

Nú er kátt í höllinni: Eins og aðdáendur bresku konungsfjölskyldunnar vita hafa Harry og Meghan verið að hittast í þó nokkurn tíma og hefur orðrómur verið mjög hár um trúlofun. Kensingtonhöll gaf út yfirlýsingu í morgun þess efnis að parið muni ganga í það heilaga vorið 2018. Harry og Meghan létu mynda sig um tvöleytið í dag og allir vilja að sjálfsögðu sjá HRINGINN!

Auglýsing

harrr4

Auglýsing

Harry hannaði hringinn sjálfur og er hann samansettur úr demöntum frá Botswana og tveimur demöntum úr safni Díönu prinsessu, nánar tiltekið brjóstnál, skv. Us Weekly.

harrr1

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!