KVENNABLAÐIÐ

Getur þú giskað á hver er mamman á myndunum?

Myndir af hinni fertugu Kiyenia Booker og tveimur táningsdætrum hafa farið á flug á netinu að undanförnu. Ástæðan er einföld: Fólk áttar sig ekki á hver er mamman á myndunum!

mam32

Auglýsing

Kiyenia er frá Nova Scotia og á dæturnar tvær, K’Lienya, 18 og Kolieya, 16. Einnig á hún fjögurra ára son. Hefur hún verið dugleg að pósta myndum á Instagram af þeim mæðgum. Fólk átti ekki orð: „Hvar er yngingarbrunnurinn sem þú fannst?? Þú lítur betur út en þegar þú áttir þær!“ sagði einn notandi. Annar sagði: „Hún er ekki mamma þeirra, hún er systir þeirra.“

+mam11

Flest ummælin voru jákvæð en sumir sögðu að hún væri með athyglissýki – að þykjast vera mamma stelpnanna. Einnig sögðu sumir að hún hlyti að hafa verið 15 ára þegar hún átti þær. Var Kiyenia frekar slegin en ákvað að einbeita sér að jákvæðum hlutum. Til dæmis deildi hún fleiri myndum af þeim mæðgum til að sýna að þetta var ekki vel heppnuð mynd.

Auglýsing

mam88

Mamman er í miðjunni!

 

mam99

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!