KVENNABLAÐIÐ

Ættleiðing: Yndislegt ferðalag hjóna – Myndband

Ath, hafið vasaklútana tilbúna! Þetta er svo dásamlega fallegt. Við fáum að fylgjast með hjónum sem hafa lengi beðið eftir að ættleiða fá fregnir af því að stúlka sé á leiðinni til þeirra. Svo fáum við að fylgjast með þeim fá hana í hendur og sýna ættingjunum hana. Svo fallegt ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!