KVENNABLAÐIÐ

Kennari ættleiddi nemanda sem sagðist vera á fósturheimili

Enskukennarinn Bennie Berry ættleiddi einn nemanda sinn eftir að hann sagði við bekkjarfélaga sína að hann byggi á fósturheimili. Var Anthony í bekknum hennar vegna agavandamála. Hún fór í gegnum allt pappírsferlið en hélt ættleiðingunni leyndri fyrir Anthony. Ættleiðingin gekk í gegn núna í nóvember.

Auglýsing