KVENNABLAÐIÐ

Ein þessara kvenna er ekki í neinum buxum! Getur þú giskað á hver?

Þú kannski sérð það ekki í fyrstu, en það er eitthvað að þessari mynd hér að neðan. Þar má sjá þrjár konur kæddar í langerma peysur, í gallabuxum og stígvélum…tja, allar nema ein!

jean in

Auglýsing

Fyrirsætan Maria Luciotti í miðjunni, fór út í „gallabuxum“ og „blúndutopp“ sem var málað á hana af Jen the Body Painter sem er henni á vinstri hönd. Verk hennar eru svo raunveruleg að hún sendi Mariu í verslunarmiðstöðina til að athuga hvort einhver tæki eftir að að hún væri í raun…nakin!

  Það tók hana þrjár klukkustundir að fullkomna verkið og hefur myndbandið farið á flug á netinu. Jen þakkar athyglina sem myndbandið hefur fengið, en meira en sex milljónir manna hafa séð það: „Ég byrjaði að líkamsmála fyrir 10 árum síðan, einstæð móðir með þrjú lítil börn. Aldrei hélt ég að vinnan mín myndi ná svo mikilli hylli! Mér líður eins og ég sé að dreyma.“  

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!