KVENNABLAÐIÐ

Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen á von á öðru barni!

Árið 2017 hefur verið fullt af meðgöngufréttum stjarnanna! Hér er ein önnur til að bæta á listann: Chrissy Teigen á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum John Legend. Þeir sem fylgjast með slúðri vita að dóttir þeirra, Luna, er alger dúlla og eru þau ekki feimin við að sýna krúttleg myndbönd með henni. Í meðfylgjandi myndbandi spyr Chrissy Lunu hvað sé í maganum hennar og Luna svarar: „Baby!“

Auglýsing

it’s john’s!

A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!