KVENNABLAÐIÐ

Marijuasana: Kannabis og jóga

Nú er boðið upp á jógatíma þar sem sameinuð er ást á tvennu: Kannabisreykingum og jógaiðkun. Við erum þó að tala um þar sem kannabis er löglegt, enda eru æ fleiri ríki og lönd sem hafa lögleitt kannabis á undanförnum árum. Kannabis kann að hjálpa til við að slaka á og eru þátttakendur hvattir til að taka með sér sínar eigin jónur. Það kann að hafa vöðvaslakandi áhrif og allavega segir stofandinn, Stacey Mulvey, að þetta sé algerlega frábært!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!