KVENNABLAÐIÐ

Paris Hilton kveðst hafa fundið upp „selfie“

Nú skulum við spóla aftur til ársins 2006, fyrir akkúrat 12 árum síðan. Selfies, eða sjálfur, eins og þær hafa verið nefndar á íslensku hafa orðið vinsælar með tilkomu snjallsímanna. Paris Hilton segir þó í Twitterfærslu þann 19.11.2017: „11 ár síðan í dag, ég & Britney fundum upp selfie!“

Auglýsing

Nú…ef einhver getur staðfest þetta, á einhver „selfie“ til að sýna okkur fyrir árið 2006?

brit paris

Auglýsing

britpartt

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!