KVENNABLAÐIÐ

Rihanna fær ÞRJÁR forsíður Vogue í desember!

Fáir hafa tærnar þar sem Rihanna hefur hælana hvað varðar tískuna árið 2017. Hún sló svo sannarlega í gegn með Fenty Puma x Rihanna línunni sinni sem og gaf út nýja snyrtivörulínu, Fenti, sem hefur farið fram úr björtustu vonum. Hún hefur einnig átt undraverða innkomu á rauða dregilinn, allt frá forsíðu Paper til Comme des Garçons Met Gala lúkksins.

Poppstjarnan er svo sannarlega að nýta sér meðbyrinn og í dag tilkynnti Vogue París að það myndi birta þrjár mismunandi forsíður – allar með Rihönnu í aðalhlutverki. Ljósmyndararnir voru þau Juergen Teller, Inez og Vinoodh og Jean-Paul Goude. Bad-Girl Riri var líka gestaritstjóri og hafði stílistann sinn Mel Ottenberg með í ráðum.

Auglýsing

Vogue kemur í blaðastanda þann 1. desember næstkomandi.

aaa rrrr

 

a rrr

Auglýsing

aar rrrr

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!