KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta Barbie-dúkkan með slæðu: Myndband

Fyrsta Barbie-dúkkan hefur nú verið framleidd sem er með hijab (slæðu sem notuð er af múslimakonum.) Er fyrirmyndin Ibtihaj Muhammad sem var fyrsta skylmingakonan á Ólympíuleikunum til að vera með íslamska slæðu á leikunum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!