KVENNABLAÐIÐ

Beyonce og Kim hittust í brúðkaupsveislu Serenu Williams

Serena gekk að eiga unnusta sinn og barnsföður Alexis Ohanian á fimmtudagskvöld. Fór brúðkaupið fram í New Orleans í viðurvist 200 gesta á borð við Beyoncé, Kim Kardashian, Kelly Rowland, Ciara, Anna Wintour og Venus Williams.

Var þemað „Beauty and the Beast“ en var brúðkaupinu haldið leyndu fyrir papparözzunum. Kim Kardashian og Beyonce hafa löngum eldað grátt silfur saman en nú hittust þær í fyrsta skipti í langan tíma.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!