KVENNABLAÐIÐ

Ekki sátt við að hafa myrt móður sína

Furðulegasta mál seinni tíma í Bandaríkjunum snýst um mæðgurnar Dee Dee Blanchard og Gypsy, en Dee Dee hafði haldið Gypsy veikri alla hennar ævi þar til hún lagði á ráðin að myrða hana. Nánar má lesa um málið hér.

Gypsy kom nú fram í þætti Dr. Phil, þar sem hún segir að fangelsi sé ekki fyrir sig, hún hefði verðskuldað fangelsi að einhverju leyti en hún sé ekki að fá þá hjálp sem hún þarf eftir hörmulegt uppeldi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!