KVENNABLAÐIÐ

Fjölskyldan sem flutti á Jólaeyjuna: Myndband

Myndir þú vilja taka fjölskylduna þína út úr vestrænu samfélagi til að búa á eyju? Sex manna fjölskylda, Thomas fjölskyldan, gerði einmitt það. Þau ákváðu að flytja með börnin sín á Jólaeyjuna í Ástralíu (e. Christmas Island) og leyfa börnunum að kynnast hálfgerðu frumbyggjalífi í tveggja herbergja húsi. Hljómar það ekki spennandi?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!