KVENNABLAÐIÐ

Kolkrabbar eru ótrúlega klárir! – Myndband

Kolkrabbar búa yfir mikilli greind. Þeir geta lært að þekkja mismunandi einstaklinga, opnað lok á krukkum og leyst einföld verkefni. Kolkrabbinn er lindýr og þekktar eru yfir 300 tegundir af þessu merkilega dýri. Sumir geta spúið eitri eða bleki, aðrir geta breytt um lit og lögun. Er búist við að kolkrabbinn sé yfir 400 milljón ára. Sjáðu myndbandið!

Auglýsing