KVENNABLAÐIÐ

Þriggja ára drengur deyr eftir að hafa borðað grillaða ostasamloku í leikskólanum

Þriggja ára drengur með heiftarlegt ofnæmi fyrir mjólkurvörum lést eftir að mötuneyti leikskólans gaf honum grillaða ostasamloku. Litli drengurinn, Elijah Silvera, frá New York borg, fékk bráðaofnæmiskast. Var hann fluttur á spítala í skyndi, en var úrskurðaður látinn þegar hann kom á spítalann. Samkvæmt CBS New York segja starfsmenn í heilbrigðisráðuneytinu að skólinn hafi brugðist að fara eftir lista sem á að fara eftir þegar kemur að ofnæmi barna. Er því um mannleg mistök að ræða.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!