KVENNABLAÐIÐ

Gott ráð til að koma í veg fyrir alvarleg rifrildi í samböndum

Öll (allavega flest) pör rífast á sínu lífsskeiði. Sum eru þó duglegri en önnur og getur það runnið upp fyrir fólki að það virðist sem það sé „háð“ rifrildunum. Kynlíf eftir rifrildi er þekkt, en er það þess virði? Ef þið hafið mikinn hug á að breyta samskiptamynstri ykkar/rifrildunum, notið þetta ráð í meðfylgjandi myndbandi til að koma í veg fyrir að eldfjallið gjósi hið innra.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!