KVENNABLAÐIÐ

Pepsi með saltkaramellubragði kemur um jólin

Jóladrykkir eru vinsælir og ýmis fyrirtæki gefa út takmarkað upplag af einhverjum nýjum drykkjum sem einungis eru til sölu yfir hátíðarnar, s.s. jólabjórinn vinsæli. Pepsi hefur nú ákveðið að gefa út saltkaramellu-Pepsi um jólin í Bandaríkjunum og annan í Japan: Þar mun kóladrykkurinn verða með kökubragði. Hvernig ætli þetta bragðist?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!