KVENNABLAÐIÐ

Ótrúlega hjartnæmt atriði úr Stranger Things 2 sem þú tókst sennilega ekki eftir

ATH: Ekki lesa þetta ef þið ekki búin með aðra seríu! Ef þið eruð ekki búin að horfa á hana, mælum við með því…margir eru á því að hún sé betri en sú fyrsta.

hop 1

hop2

Auglýsing

Þeir sem eru hinsvegar búnir að sjá aðra seríuna ættu að vita af þessu. Chief Hopper var með afturlit í þáttunum í fyrstu seríunni þar sem hann minntist fjölskyldu sinnar. Við sáum dóttir hans, Söru, fá kvíðakast og svo seinna í þættinum var hún á spítalanum þar sem hún lét síðan lífið.

hop3

Skoðum þetta afturlit aðeins betur – tekurðu eftir teygjunni í hári Söru?

hop4

Sjáðu nú það sem Hopper er með á úlnliðnum. JÁ, hann er með teygjuna.

hop5

Hann hélt áfram að vera með það löngu eftir að Sara féll frá. Þetta skot er úr fyrstu séríunni, fimmta þætti þar sem Hopper er að tala við Diane, sína fyrrverandi í símann.

Auglýsing

hop 6 eleven

Svo í annarri séríunni, sjáðu hvað Eleven er með um höndina á Snow Ball (ballinu). Það lítur út fyrir að Hopper hafi gefið henni það!

hop7

Svo ættleiðir hann hana…er þetta ekki fallegt? *snökt*

hop8

hop9

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!