KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú bragða kjúklinga-sashimi?

Fólk sem ákveður að bragða kjúklinga-sashimi tekur mikla áhættu. Sahsimi er nefnilega hrátt kjöt og það eru líkur á því að fá salmonellu, eins og flestir vita. Rétturinn gengur undir nafninu torisashi í Japan og merkilegt nokk – það er gríðarlega vinsælt. Því er brugðið yfir hita í 10 sekúndur og er af innra byrði bringunnar þannig hættan á smiti er minni en ella.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!