KVENNABLAÐIÐ

Sláðu í gegn með gullfallegum servíettuskreytingum um hátíðarnar!

Nú er hátíð að ganga í hönd…bæði þakkargjörðarhátíðin og svo að sjálfsögðu aðventan og jólin. Ef þú ert að bjóða til veislu heima hjá þér og vilt leggja extra áherslu á skreytingar er ekki úr vegi fyrir þig að skoða hvernig hægt er að nota servíettur til að gera veisluborðið enn hátíðlegra!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!