KVENNABLAÐIÐ

Söngkonan Mariah Carey fór í magabandsaðgerð

Söngfuglinn Mariah Carey hefur verið ósátt við þyngd sína lengi, þó fæstir myndu segja að hún hefði verið í yfirvigt. Myndir af henni á sýningu í Las Vegas þar sem hún kemur reglulega fram fengu harða útreið á netinu og telja margir að það hafi verið ástæða þess að hún ákvað að fara í aðgerðina. Hún er nú búin að léttast eitthvað, þó flestir myndu vera sammála um að það hafi verið óþarfi, enda er hún alltaf flott eins og hún er.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!