KVENNABLAÐIÐ

Heitustu stjörnupör tíunda áratugarins!

Ah, hver man ekki eftir Jennifer Aniston og Brad Pitt? Þeirra ástarsamband var á allra vörum um nokkurra ára skeið og endaði með hálf-leiðinlegum hætti þegar Brad tók saman við Angelinu Jolie. Britney Spears og Justin Timberlake voru líka áberandi par sem og Ryan Philippe og Reese Witherspoon. Sjáðu þessi pör og fáðu smá „flashback!“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!