KVENNABLAÐIÐ

Yndisleg ástarsaga Ahmed og Khadijah frá Sýrlandi: Myndband

Þau Khadijah og Ahmed hafa verið gift í 65 ár, í gegnum súrt og sætt. Eftir að stríðið hófst hefðu þau óskað þess helst að deyja áður en til þess kom, því allt varð miklu erfiðara. Ahmed vann hörðum höndum til að sjá fjölskyldunni farborða. Nú hafa börnin þeirra flúið til Tyrklands, en þau óska þess heitast að þau geti einhverntíma snúið aftur til Sýrlands.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!