KVENNABLAÐIÐ

Ruglingur á spítalanum: Hittu raunverulega fjölskyldu sína eftir 39 ár

Á fæðingardeildinni í Moldóvu þann 27. mars árið 1978 létu tvær hjúkrunarkonur tvö stúlkubörn í bað. Eftir baðið létu þau börnin aftur til mæðra sinna. Eða svo héldu þær… Það tók 39 ár að leiðrétta misskilninginn en loksins hafa þær Valentina Suman og Tatyana Muradyan hitt líffræðilega fjölskyldu sína á ný.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!