KVENNABLAÐIÐ

Inni í einu stærsta vændishúsi í heimi: Myndband

Í Bangladesh í Asíu starfa um 1500 vændiskonur dag og nótt. Aðstæður þeirra eru að sjálfsögðu ömurlegar, en sumar sjá sér enga leið aðra en að fara út í vændi. Sumar hafa verið starfandi í 40 ár, aðrar bara í einhverjar vikur. Ef einhver reynir að segja að „hórur séu hamingjusamar“ hlýtur það að vera í miklum minnihluta.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!