KVENNABLAÐIÐ

Dásamleg ástarsaga David Bowie og Iman: Myndband

Söngvarinn sálugi, David Bowie, varð yfir sig ástfanginn af sómölsku fyrirsætunni Iman í fyrsta skipti sem hann hitti hana árið 1992. Nokkrum mínútum eftir að þau hófu samtalið segist hann hafa verið farinn að ákveða nöfnin á börnin þeirra! Iman ætlaði aldrei að hitta rokkstjörnu því það væri „bara klikkun.“ En þau voru gift þar til Bowie skildi við, árið 2016.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!