KVENNABLAÐIÐ

Gerði herbergisfélagann viljandi veikan með ógeðfelldum hætti svo hann myndi flytja út

Chennell Rowe flutti inn á heimavist háskólans Hartford í Connecticut með Briönnu Brochu, herbergisfélaganum sem hún fékk úthlutað. Þeim kom illa saman og Chennel fékk nóg og flutti út. Þá póstaði Brianna hræðilegri játningu á Instagram, að hún hafi verið að gera Chennel viljandi veika. Hún nuddaði blóðugum túrtöppum á eignir hennar, spýtti í kókosolíuna hennar og setti tannburstann á stað „þar sem sólin ekki skín.“Allt í þeim tilgangi að losna við hana úr herberginu.

Háskólinn hefur nú rekið Briönnu og var hún einnig handtekin. Ekki hefur hún verið ákærð en en lögreglan íhugar að kæra hana fyrir hatursglæp.

 

Auglýsing

 

Hér er upprunalegt myndband Chenelle:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!