KVENNABLAÐIÐ

Hvað einkennir sjálfsdýrkanda?

Sjálfsdýrkandi (e. narcissist) er haldinn persónuleikaröskun sem er greind af fagaðilum. Hann skortir samúð með öðru fólki og vill gjarna vera miðpunktur allrar athygli. Hann er ótrúlega góður leikari til að fá fram það sem honum sýnist. Þekkir þú einhvern slíkan? Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvað einkennir sjálfsdýrkanda öðru fremur:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!