KVENNABLAÐIÐ

Hundurinn sem gekk aftur

Ótrúleg saga: Fjölskylda nokkur átti hundinn Spot í nokkur ár og var hann elskaður mjög. Nokkrum árum seinna dó Spot og varð fjölskyldunni harmdauði. Fjölskyldan fluttist í annað hús og seldi sitt. Nokkru síðar fengu þau símtal frá fólkinu sem hafði keypt húsið og spurði það furðulegrar spurningar: Áttuð þið hvítan hund með svartri doppu?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!