KVENNABLAÐIÐ

Netöryggi: Ættir þú að líma yfir myndavélina í tölvunni þinni?

Þó þú sért ekki í stjórnmálum eða frægur einstaklingur…myndi það borga sig fyrir þig að líma með límbandi yfir myndavélina í tölvunni þinni? Við erum nú umkringd tækjum sem bæði geta tekið upp myndir og hljóð og það er afar einfalt að verða sér úti um njósnabúnað ef þú ert þannig þenkjandi. Í þessu myndbandi er vandlega útskýrt af hverju þú ættir að verja þig og þína þegar vafrað er um á netinu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!