KVENNABLAÐIÐ

Fyrirtæki gefa reyklausum starfsmönnum SEX daga aukafrí á ári á launum!

Ef reiknaðar eru út reykingarpásur sem reykingamenn í fyrirtækjum taka, jafngildir það um sex dögum á ári! Það munar um minna. Miðað er við að reykingamaður taki sér 15 mínútna pásu nokkrum sinnum á dag og útkoman er þessi. Sum fyrirtæki hafa farið þá leið að verðlauna reyklausa starfsfólkið með sex heilum vinnudögum á ári á launum. Myndi ekki borga sig bara að reyna að hætta þessum ósóma?

Auglýsing