KVENNABLAÐIÐ

Hér færðu heitustu flíkina í haust: Brúnan leðurjakka!

Á New York Fashion Week var mikið um brúna leðurjakka – annaðhvort ekta leður eða gervi. Selena Gomez og Katie Holmes eru miklir aðdáendur og við höfum tekið saman flotta jakka sem þú gætir fengið heim með einum smelli!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!