KVENNABLAÐIÐ

Hundasnyrtir stjarnanna: Myndband

Þessi kona hlýtur að vera í draumastarfinu…þ.e. ef þú elskar hunda! Jess Rona elskar hunda af öllu hjarta og rekur afar vinsæla hundasnyrtistofu í Los Angeles. Hún ætlaði að elta drauma sína og verða leikkona en sér ekki eftir þessari ákvörðun. Meðal stjarna sem koma með hundana sína í klippingu er m.a. Katy Perry!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!