KVENNABLAÐIÐ

10 ára stúlka stefnir á að verða Ólympíustjarna í fimleikum

Þvílíkir hæfileikar! Chandler King er einungis 10 ára gömul en stefnir afar hátt í fimleikum. Chandler æfir uppáhaldsíþróttina sína í 30 stundir á viku í Texas þar sem hún býr. Bar hún sigur úr býtum á öllum mótum og fékk næstum því 10 í einkunn í síðustu keppnum. Nú er hún á níunda stigi af 10 og er hún staðráðin að komast á Ólympíuleikana í framtíðinni.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!